Við útgáfu 6.0.6 af Tor-vafranum skiptum við yfir í DuckDuckGo sem aðal-leitarvél. Nú er liðinn nokkur tími síðan Disconnect, sem við notuðum áður í Tor-vafranum, hefur haft aðgang að leitarniðurstöðum Google. Þar sem Disconnect er í rauninni leitarvél sem leitar á öðrum leitarvélum (meta search engine) og gerir notendum kleift að skipta á milli leitarþjónustna, fóru leitarniðurstöður að koma í meginatriðum frá Bing, sem aftur var óásættanlegt með tilliti til gæða. DuckDuckGo does not log, collect or share the user's personal information or their search history, and therefore is best positioned to protect your privacy. Most other search engines store your searches along with other information such as the timestamp, your IP address, and your account information if you are logged in.