Ýmislegt

Við mælum ekki með því að Tor sé notað með BitTorrent. Til að skoða þetta nánar, kíktu þá á bloggpóstinn okkar um þetta mál.

Þakka þér fyrir stuðninginn! Þú getur fundið nánari upplýsingar um fjárframlög og styrki á síðunni með algengum spurningum styrktaraðila.

Tor er hannað til að vernda einkalíf og mannréttindi með því að koma í veg fyrir að nokkur geti ritskoðað efnið sem um það fer, þar með talin eru afskipti af okkar hálfu. Það er óþolandi að til sé fólk sem noti Tor til að gera skelfilega hluti. en við getum ekki losnað við það án þess að grafa einnig undan baráttufólki fyrir mannréttindum, blaðamönnum, þolendum misnotkunar og öðrum þeim sem nota Tor í þágu góðra málefna. Ef við ætluðum að útiloka ákveðna aðila frá því að nota Tor, þá værum við í grundvallaratriðum í leiðinni að bæta við bakdyrum á hugbúnaðinn, sem aftur myndi gera viðkvæma notendur berskjaldaða fyrir árásum af hálfu kúgunarafla og njósnastofnana.

There are a few reasons we don't:

  1. We can't help but make the information available, since Tor clients need to use it to pick their paths. So if the "blockers" want it, they can get it anyway. Further, even if we didn't tell clients about the list of relays directly, somebody could still make a lot of connections through Tor to a test site and build a list of the addresses they see.
  2. If people want to block us, we believe that they should be allowed to do so. Obviously, we would prefer for everybody to allow Tor users to connect to them, but people have the right to decide who their services should allow connections from, and if they want to block anonymous users, they can.
  3. Being blockable also has tactical advantages: it may be a persuasive response to website maintainers who feel threatened by Tor. Giving them the option may inspire them to stop and think about whether they really want to eliminate private access to their system, and if not, what other options they might have. The time they might otherwise have spent blocking Tor, they may instead spend rethinking their overall approach to privacy and anonymity.

A few things everyone can do now:

  1. Please consider running a relay to help the Tor network grow.
  2. Tell your friends! Get them to run relays. Get them to run onion services. Get them to tell their friends.
  3. If you like Tor's goals, please take a moment to donate to support further Tor development. We're also looking for more sponsors - if you know any companies, NGOs, agencies, or other organizations that want anonymity / privacy / communications security, let them know about us.
  4. We're looking for more good examples of Tor users and Tor use cases. If you use Tor for a scenario or purpose not yet described on that page, and you're comfortable sharing it with us, we'd love to hear from you.

Documentation

  1. Help localize the documentation into other languages. See becoming a Tor translator if you want to help out. We especially need Arabic or Farsi translations, for the many Tor users in censored areas.

Advocacy

  1. The Tor community uses the Tor Forum, IRC/Matrix, and public mailing lists.
  2. Create a presentation that can be used for various user group meetings around the world.
  3. Create a poster around a theme, such as "Tor for Human Rights!".
  4. Spread the word about Tor at a symposium or conference and use these Tor brochures as conversation starter.

Það er ekkert sem forritarar Tor geta gert til að hafa upp á notendum Tor. Sömu varnir og eru notaðar til að koma í veg fyrir að illmenni komi upp um nafnleysi Tor notenda, koma einnig í veg fyrir að við getum fylgst með notendum.

Vidalia er ekki viðhaldið og er ekki lengur nokkur stuðningur við það. Stór hlut þeirra eiginleika sem Vidalia bauð eru núna orðnir innbyggðir í sjálfan Tor-vafrann.

Tor reiðir sig á stuðning notenda og sjálfboðaliða víðsvegar um heiminn við að bæta hugbúnaðinn og allt það sem styður hann, þannig að svörun frá þér getur haft umtalsvert gildi fyrir okkur (og alla notendur Tor).

Sniðmát umsagna

When sending us feedback or reporting a bug, please include as many of these as possible:

  • Operating System you are using
  • Útgáfa Tor-vafra
  • Tor Browser Security Level
  • Skref fyrir skref hvernig vandamálið kom upp, þannig að við getum endurtekið ferlið (dæmi: Ég opnaði vafra, setti inn slóð, smellti á (i) táknmynd, þá hrundi vafrinn minn)
  • Skjámynd af vandamálinu
  • Atvikaskráin (log)

Hvernig er hægt að nná sambandi við okkur

Það eru margar aðferðir við að ná sambandi við okkur, sumar gætu virkað betur fyrir þig en aðrar.

Spjallsvæði Tor-verkefnisins

We recommend asking for help on the Tor Forum. You will need to create an account to submit a new topic. Before you ask, please review our discussion guidelines. Til að fá sem skjótust svör ættirðu að skrifa á ensku. If you found a bug, please use GitLab.

GitLab

Fyrst skaltu athuga hvort vandamálið sé þegar þekkt. Þú getur leitað að og skoðað öll vandamál á https://gitlab.torproject.org/. Til að útbúa nýja verkbeiðni (issue), ættirðu að biðja um aðgang á GitLab-tilviki Tor-verkefnisins og finna rétta kóðasafnið til að skrá vandamálið þitt þar. Við fylgjumst með öllum vandamálum sem tengjast Tor-vafranum í verkskráningu Tor-vafrans. Vandamál sem tengjast vefsvæðunum okkar ætti að tilkynna á villuskrásetjaranum fyrir vefina.

Telegram

If you need help installing or troubleshooting Tor Browser and the Tor Forum is blocked or censored where you are, you can reach out to us on Telegram https://t.me/TorProjectSupportBot. A Tor support specialist will assist you.

WhatsApp

Þú getur náð í aðstoðarteymið með því að senda textaskilaboð á Signal-númerið okkar: +447421000612. Þessi þjónusta er einungis fyrir textaskilaboð; myndskeið eða símtöl eru ekki í boði.

Signal

Þú getur fengið aðstoð með því að senda textaskilaboð á Signal-númerið okkar: +17787431312. Signal er frjálst og ókeypis skilaboðaforrit. Þessi þjónusta er einungis fyrir textaskilaboð; myndskeið eða símtöl eru ekki í boði. Eftir að skilaboðin eru send, mun aðstoðarteymið okkar leiðbeina þér og reyna að leysa vandamálið þitt.

Tölvupóstur

Send us an email to frontdesk@torproject.org.

Settu í efnislínu tölvupóstsins hvað það sé sem þú sért að tilkynna. Því nákvæmari sem efnislínan er (t.d. "Næ ekki að tengjast", "Umsögn um vefsvæði", "Umsögn um Tor-vafrann, "Ég þyrfti brú"), því auðveldara er fyrir okkur að skilja um hvað málið snýst. Stundum fáum við tölvupóst án efnislína; slíkir póstar eru merktir sem ruslpóstur og við munum ekki sjá þá.

For the fastest response, please write in English, Spanish, and/or Portuguese if you can. Ef ekkert þessara tungumála hentar þér, ættirðu að skrifa á einhverju tungumáli sem þú átt auðvelt með að tjá þig, en um leið hafa í huga að við verðum lengur að svara því við myndum þurfa aðstoð við að þýða um hvað málið snýst.

Athugasemdir við bloggfærslur

You can always leave comments on the blog post related to the issue or feedback you want to report. If there is not a blog post related to your issue, please contact us another way.

IRC

You can find us in the #tor channel on OFTC to give us feedback or report bugs/issues. We may not respond right away, but we do check the backlog and will get back to you when we can.

Learn how to connect to OFTC servers.

Tölvupóstlistar

For reporting issues or feedback using email lists, we recommend that you do so on the one that is related to what you would like to report. A complete directory of our mailing lists can be found here.

For feedback or issues related to our websites: ux

For feedback or issues related to running a Tor relay: tor-relays

Tilkynntu um öryggisvandamál

If you've found a security issue, please email security@torproject.org.

If you want to encrypt your mail, you can get the OpenPGP public key for this address from keys.openpgp.org. Here is the current fingerprint:

  pub   rsa3072/0x3EF9EF996604DE41 2022-11-15 [SC] [expires: 2024-12-11]
      Key fingerprint = 835B 4E04 F6F7 4211 04C4  751A 3EF9 EF99 6604 DE41
  uid Tor Security Contact <security@torproject.org>
  sub   rsa3072/0xF59EF1669B798C36 2022-11-15 [E] [expires: 2024-12-11]
      Key fingerprint = A16B 0707 8A47 E0E1 E5B2  8879 F59E F166 9B79 8C36

If you wish to participate in our bug bounty program, please be aware, submitting a security issue to a third-party website carries certain risks that we cannot control, as a result we'd prefer the report directly.

Nei. Eftir ellefu beta-prófunarútgáfur, hættum við stuðningi við Tor Messenger. Við trúum því samt að hægt sé að nýta Tor í skilaboða/spjallforritum, en við höfum einfaldlega ekki í augnablikinu mannskap og aðstöðu til að láta það gerast. En þú? Hafðu þá samband við okkur.

Okkur þykir það miður, en tölvan þín hefur greinilega smitast af einhverri óværu. Tor-verkefnið á engan þátt í þessari óværu. Höfundar hennar eru væntanlega að biðja þig um að sækja Tor-vafrann til að hafa nafnlaust samband við þá og greiða lausnargjaldið sem þeir krefjast.

Ef þetta eru fyrstu kynnin þín af Tor-vafranum, skiljum við fullkomlega ef þú heldur að við séum einhverjir þrjótar sem gerum enn verri illmennum kleift að stunda sína iðju.

En ef þú tekur til greina að hugbúnaðurinn okkar er notaður á hverjum degi, í ótrúlega margvíslegum tilgangi, af fólki eins og blaðamönnum, baráttufólki fyrir mannréttindum, fórnarlömbum heimilisofbeldis, uppljóstrurum, laganna vörðum og mörgum öðrum. Því miður er það svo, að varnir þær sem hugbúnaðurinn okkar veitir þessum hópum, geta glæpamenn og illþýði sem skrifa tölvuóværur einnig misnotað í vafasömum tilgangi. Við sem stöndum að Tor-verkefninu styðjum hvorki né leggjum blessun okkar yfir notkun hugbúnaðarins í slæmum tilgangi.

Even if your application is using the correct variant of the SOCKS protocol, there is still a risk that it could be leaking DNS queries. This problem happens in Firefox extensions that resolve the destination hostname themselves, for example to show you its IP address, what country it's in, etc. If you suspect your application might behave like this, follow the instructions below to check.

  1. Add TestSocks 1 to your torrc file.
  2. Start Tor, and point your program's SOCKS proxy settings to Tor's SOCKS5 server (socks5://127.0.0.1:9050 by default).
  3. Watch your logs as you use your application. For each socks connection, Tor will log a notice for safe connections, and a warn for connections leaking DNS requests.

If you want to automatically disable all connections leaking DNS requests, set SafeSocks 1 in your torrc file.

Tor heldur ekki neinar atvikaskrár varðandi einstaka notendur. Við gerum ýmsar öruggar mælingar á því hvernig netkerfið virkar, sem þú getur skoðað á síðunni um tölfræði Tor.

Tor er fjármagnað af mörgum mismunandi styrktaraðilum, þar á meðal eru bandarískar stjórnsýslustofnanir, sjálfseignarstofnanir í einkaeigu, auk fjölda einstakra gefenda. Check out a list of all our sponsors and a series of blog posts on our financial reports.

Okkur finnst eðlilegt að fjalla opinskátt um styrktaraðila okkar og fjármögnunarlíkanið sem við störfum eftir, því slíkt sé besta leiðin til að viðhalda trausti gagnavart samfélaginu í kringum okkur. Við leitum stöðugt að margþættari uppruna styrktaraðila, sérstaklega hjá stofnunum og einstaklingum.

Til að deila skrám í gegnum Tor, þá er OnionShare góður kostur. OnionShare is an open source tool for securely and anonymously sending and receiving files using Tor onion services. It works by starting a web server directly on your computer and making it accessible as an unguessable Tor web address that others can load in Tor Browser to download files from you, or upload files to you. It doesn't require setting up a separate server, using a third party file-sharing service, or even logging into an account.

Unlike services like email, Google Drive, DropBox, WeTransfer, or nearly any other way people typically send files to each other, when you use OnionShare you don't give any companies access to the files that you're sharing. So long as you share the unguessable web address in a secure way (like pasting it in an encrypted messaging app), no one but you and the person you're sharing with can access the files.

OnionShare er hannað af Micah Lee.

Margir útgangshnútar eru settir upp þannig að lokað sé á ákveðnar tegundir skráadeilingarumferðar, svo sem BitTorrent. BitTorrent er dæmi um hugbúnað þar sem umferð er ekki nafnlaus í gegnum Tor.

Í augnablikinu er lengd slóðarinnar harðkóðuð sem 3 hopp milli endurvarpa auk fjölda virkra hnúta í slóðinni. Það er að segja, í venjulegum tilfellum er talan 3, en ef þú ert að fara inn á onion-þjónustu eða ".exit" útgangsvistfang, getur fjöldinn verið meiri.

Við hvetjum fólk til að nota ekki lengri slóðir, því það myndi auka álag á vefþjónana okkar án þess (að við best vitum) bæta öryggið nokkuð. Að auki gæti notkun á slóðum sem eru lengri en 3 hopp skert gagnaleynd; í fyrsta lagi af því það getur auðveldað denial of security árásir, og í öðru lagi gæti það verið notað til að auðkenna þig ef aðeins örfáir notendur nota sama fjölda hoppa og þú.

Um hugbúnaðinn Hjálparskjöl Fjölmiðlar Störf Blogg Fréttabréf Hafa samband Styrkja Aðstoð Samfélag Algengustu spurningar - FAQ Um Tor Tor-vafrinn Tor Messenger Tor-farsímaforrit GetTor Tengjast við Tor-netið Ritskoðun HTTPS Rekstraraðilar Onion-þjónustur Debian hugbúnaðarsafn RPM-hugbúnaðarsafn Aðrar hugmyndir tor með lágstaf (Little-t-tor) Ýmislegt Spurningar varðandi misnotkun Hafðu samband