consensus / samræming, samræmingarskrá

Samkvæmt skilgreiningu Tor er þetta eitt stakt skjal sem samsett er og úrskurðað af kerfisstýringum (directory authorities) á klukkustundar fresti, og tryggir að allir biðlarar séu með sömu upplýsingar um þá endurvarpa sem mynda Tor-netkerfið.