Tengjast við Tor-netið

Ef þú átt í vandræðum með að tengjast gæti birst villumelding, þá ættirðu að velja valkostinn 'Afrita atvikaskrá Tor á klippispjald'. Límdu síðan atvikaskrána inn í textaskrá eða annað slíkt skjal.

If you don't see this option and you have Tor Browser open, you can navigate to the hamburger menu ("≡"), then click on "Settings", and finally on "Connection" in the side bar. Neðst á síðunni, næst textanum "Skoða atvikaskrár Tor", skaltu smella á hnappinn "Skoða atvikaskrár...".

Einnig er hægt í GNU/Linux skoða atvikaskrár beint í skjáhermi (terminal) með því að ræsa Tor-vafrann af skipanalínu úr möppu Tor-vafrans með eftirfarandi skipun:

./start-tor-browser.desktop --verbose

eða vista atvikaskrár í skrá (sjálfgefið: tor-browser.log)

./start-tor-browser.desktop --log [file]

Þú ættir að sjá eitthvað af eftirfarandi algengum villum í atvikaskránni (leitaðu að eftirfarandi línum í Tor atvikaskránni þinni):

Algeng villa í atvikaskrá #1: Mistök í tengingu við milliþjón (proxy)

2017-10-29 09:23:40.800 [NOTICE] Opening Socks listener on 127.0.0.1:9150
2017-10-29 09:23:47.900 [NOTICE] Bootstrapped 5%: Connecting to directory server
2017-10-29 09:23:47.900 [NOTICE] Bootstrapped 10%: Finishing handshake with directory server
2017-10-29 09:24:08.900 [WARN] Proxy Client: unable to connect to xx..xxx..xxx.xx:xxxxx ("general SOCKS server failure")

Ef þú sérð svipaðar línur í atvikaskrá Tor, þýðir það að þér hefur mistekist að tengjast við SOCKS-milliþjón. Ef SOCKS-milliþjónn er nauðsynlegur fyrir netuppsetninguna þína, gakktu þá úr skugga um að allar upplýsingar um milliþjóninn séu réttar. Ef SOCKS-milliþjónn er ekki nauðsynlegur, eða ef þú ert ekki viss, skaltu prófa að tengjast Tor-netkerfinu án SOCKS-milliþjóns.

Algeng villa í atvikaskrá #2: Tenging næst ekki við varðendurvarpa (guard relays)

11/1/2017 21:11:43 PM.500 [NOTICE] Opening Socks listener on 127.0.0.1:9150
11/1/2017 21:11:44 PM.300 [NOTICE] Bootstrapped 80%: Connecting to the Tor network
11/1/2017 21:11:44 PM.300 [WARN] Failed to find node for hop 0 of our path. Discarding this circuit.
11/1/2017 21:11:44 PM.500 [NOTICE] Bootstrapped 85%: Finishing handshake with first hop
11/1/2017 21:11:45 PM.300 [WARN] Failed to find node for hop 0 of our path. Discarding this circuit.

Ef þú sérð svipaðar línur í atvikaskrá Tor, þýðir það að Tor hefur mistekist að tengjast fyrsta hnútnum í Tor-rásinni. Þetta gæti þýtt að þú sért á netkerfi sem sé ritskoðað.

Prófaðu að tengjast með brúm og það ætti að leysa málið.

Algeng villa í atvikaskrá #3: Mistök við að ljúka TLS-handabandi (handshake)

13-11-17 19:52:24.300 [NOTICE] Bootstrapped 10%: Finishing handshake with directory server 
13-11-17 19:53:49.300 [WARN] Problem bootstrapping. Stuck at 10%: Finishing handshake with directory server. (DONE; DONE; count 10; recommendation warn; host [host] at xxx.xxx.xxx.xx:xxx) 
13-11-17 19:53:49.300 [WARN] 10 connections have failed: 
13-11-17 19:53:49.300 [WARN]  9 connections died in state handshaking (TLS) with SSL state SSLv2/v3 read server hello A in HANDSHAKE 
13-11-17 19:53:49.300 [WARN]  1 connections died in state connect()ing with SSL state (No SSL object)

Ef þú sérð svipaðar línur í atvikaskrá Tor, þýðir það að Tor mistókst að ljúka TLS-handabandi við kerfisstýringu. Með því að nota brýr er líklegt að þetta lagist.

Algeng villa í atvikaskrá #4: Röng stilling klukku

19.11.2017 00:04:47.400 [NOTICE] Opening Socks listener on 127.0.0.1:9150 
19.11.2017 00:04:48.000 [NOTICE] Bootstrapped 5%: Connecting to directory server 
19.11.2017 00:04:48.200 [NOTICE] Bootstrapped 10%: Finishing handshake with directory server 
19.11.2017 00:04:48.800 [WARN] Received NETINFO cell with skewed time (OR:xxx.xx.x.xx:xxxx): It seems that our clock is behind by 1 days, 0 hours, 1 minutes, or that theirs is ahead. Tor requires an accurate clock to work: please check your time, timezone, and date settings.

Ef þú sérð svipaðar línur í atvikaskrá Tor, þýðir það að kerfisklukkan þín sé rangt stillt. Gakktu úr skugga um að kerfisklukkan, dagsetning og tímabelti séu rétt stillt. Endurræstu síðan Tor.

Ein algengasta ástæðan fyrir því að Tor nær ekki að tengjast sú að kerfisklukka tölvunnar sé vanstillt. Gakktu úr skugga um að kerfisklukkan, dagsetning og tímabelti séu rétt stillt. If this doesn't fix the problem, see the Troubleshooting page on the Tor Browser manual.

Proxy server errors can occur for a variety of reasons. You may try one or more of the following activities in case you encounter this error:

  • If you have an antivirus, it may be interfering with the Tor service. Disable the antivirus and restart the browser.
  • You should not move the Tor Browser folder from its original location to a different location. If you did this, revert the change.
  • You should also check the port that you are connecting with. Try a different port from the one currently in use, such as 9050 or 9150.
  • When all else fails, reinstall the browser. This time, make sure to install Tor Browser in a new directory, not over a previously installed browser.

If the error persists, please get in touch with us.

Ef þú nærð ekki tengingu við onion-þjónustuna sem þú þarft, gakktu fyrst úr skugga um að þú hafir sett 56-stafa onion-vistfangið rétt inn: minnstu mistök munu koma í veg fyrir að Tor-vafrinn nái sambandi við vefsvæðið. Ef þér tekst ekki enn að tengjast onion-þjónustunni, prófaðu þá aftur síðar. Það gæti verið tímabundið tengivandamál í gangi, nú eða að rekstraraðilar vefsvæðisins hafi tekið það úr sambandi án aðvörunar.

Þú getur gengið úr skugga um hvort hægt sé að ná sambandi við aðrar onion-þjónustur með því að tengjast við onion-þjónustu DuckDuckGo.