Brúarendurvarpar eru Tor-endurvarpar sem ekki eru skráðir í opinberu Tor-endurvarpaskrána.

Þetta þýðir að þegar netþjónustuaðili (ISP) eða annað yfirvald reynir að útiloka tengingar við Tor-netkerfið, þá geta þeir ekki einfaldlega lokað á allar brýr. Brýr eru nytsamlegar fyrir þá notendur Tor sem búa við kúgunarstjórn og fyrir fólk sem vill bæta við öryggislagi vegna þess að það hefur áhyggjur af að gæti einhver komist að því að það sé að tengjast við opinbert IP-vistfang á Tor-endurvarpa.

Brú er einfaldlega venjulegur endurvarpi með örlítið öðruvísi uppsetningu. See How do I run a bridge for instructions.

Nokkur lönd, þar á meðal Kína og Íran, hafa fundið leiðir til að finna og loka á tengingar við Tor-brýr. Obfsproxy bridges address this by adding another layer of obfuscation. Uppsetning á obfsproxy-brú krefst viðbótarhugbúnaðarpakka og aukastillinga í uppsetningu. See our page on pluggable transports for more info.