If your internet connection might be blocking the Tor network, you can try using bridges. Some bridges are built in to Tor Browser and require only a few steps to enable them. Til að nota 'pluggable transport' tengileið, skaltu smella á 'Stilla tengingu' ef þú ert að nota Tor-vafrann í fyrsta skipti. Í hlutanum "Brýr" skaltu merkja í reitinn "Velja eina af innbyggðum brúm Tor-vafrans" og velja þar "Velja innbyggða brú" valkostinn. From the menu, select whichever pluggable transport you'd like to use.

Þegar þú hefur valið þá tengileið sem þú ætlar að nota, skaltu skruna upp og smella á 'Tengjast' til að vista stillingarnar þínar.

Or, if you have Tor Browser running, click on "Settings" in the hamburger menu (≡) and then on "Connection" in the sidebar. Í hlutanum "Brýr" skaltu merkja í reitinn "Velja eina af innbyggðum brúm Tor-vafrans" og velja þar "Velja innbyggða brú" valkostinn. Choose whichever pluggable transport you'd like to use from the menu. Your settings will automatically be saved once you close the tab.

Ef þú þarft aðrar brýr, geturðu náð í þær á brúavefnum okkar. Til að sjá meira um brýr, ættirðu að skoða kaflann í notendahandbók Tor-vafrans.