Tor-vafrinn getur vissulega hjálpað fólki til að komast að efni við aðstæður þar sem annars er lokað á það. Oftast nær er einfaldlega nóg að ná í Tor-vafrann og nota hann síðan til að vafra á útilokaða vefsvæðið og skoða síður þess. Á stöðum þar sem ströng ritskoðun ræður ríkjum, höfum við tiltækar ýmsar leiðir til að komast í kringum ritskoðun, þar með taldar 'pluggable transports' tengileiðir.

For more information, please see the Tor Browser User Manual section on censorship circumvention.