Ritskoðun

If you can't download Tor Browser through our website, you can get a copy of Tor Browser delivered to you via GetTor. GetTor er þjónusta sem bregst sjálfvirkt við skilaboðum með því að senda tengla á nýjustu útgáfur Tor-vafrans, hýstar á ýmsum mismunandi stöðum sem ólíklegri eru til að vera ritskoðaðir, svo sem Dropbox, Google Drive og GitHub. You can request via email or Telegram bot https://t.me/gettor_bot. You can also download Tor Browser from https://tor.eff.org or from https://tor.calyxinstitute.org/.

Sendu tölvupóst til gettor@torproject.org In the body of the mail, write the name of your operating system (such as Windows, macOS, or Linux). GetTor will respond with an email containing links from which you can download Tor Browser, the cryptographic signature (needed for verifying the download), the fingerprint of the key used to make the signature, and the package's checksum. Þér gæti verið boðið að velja á milli “32-bita” eða “64-bita” hugbúnaðar: það fer eftir hvaða gerð af tölvu þú ert að nota - kynntu þér hjálparskjöl viðeigandi tölvu til að vita meira.

If you suspect that your government or Internet Service Provider (ISP) has implemented some form of Internet censorship or filtering, you can test whether the Tor network is being blocked by using OONI Probe. OONI Probe is a free and open source application developed by the Open Observatory of Network Interference (OONI). It is designed to test and measure which websites, messaging apps, and circumvention tools may be blocked.

Before you run these measurement tests, please carefully read OONI's security recommendations and risk assessment. As any other testing tool, please be aware of false positive tests with OONI.

To check if Tor is blocked, you can install OONI Probe on your mobile device or on your desktop, and run the "Circumvention Test". An OONI Tor Test can serve as an indication of a potential block of the Tor network, but a thorough analysis by our developers is crucial for a conclusive evaluation.

Tor-vafrinn getur vissulega hjálpað fólki til að komast að efni við aðstæður þar sem annars er lokað á það. Oftast nær er einfaldlega nóg að ná í Tor-vafrann og nota hann síðan til að vafra á útilokaða vefsvæðið og skoða síður þess. Á stöðum þar sem ströng ritskoðun ræður ríkjum, höfum við tiltækar ýmsar leiðir til að komast í kringum ritskoðun, þar með taldar 'pluggable transports' tengileiðir.

For more information, please see the Tor Browser User Manual section on censorship circumvention.

Ef þú átt í vandræðum með að tengjast gæti birst villumelding, þá ættirðu að velja valkostinn 'Afrita atvikaskrá Tor á klippispjald'. Límdu síðan atvikaskrána inn í textaskrá eða annað slíkt skjal.

If you don't see this option and you have Tor Browser open, you can navigate to the hamburger menu ("≡"), then click on "Settings", and finally on "Connection" in the side bar. Neðst á síðunni, næst textanum "Skoða atvikaskrár Tor", skaltu smella á hnappinn "Skoða atvikaskrár...".

Einnig er hægt í GNU/Linux skoða atvikaskrár beint í skjáhermi (terminal) með því að ræsa Tor-vafrann af skipanalínu úr möppu Tor-vafrans með eftirfarandi skipun:

./start-tor-browser.desktop --verbose

eða vista atvikaskrár í skrá (sjálfgefið: tor-browser.log)

./start-tor-browser.desktop --log [file]

Þú ættir að sjá eitthvað af eftirfarandi algengum villum í atvikaskránni (leitaðu að eftirfarandi línum í Tor atvikaskránni þinni):

Algeng villa í atvikaskrá #1: Mistök í tengingu við milliþjón (proxy)

2017-10-29 09:23:40.800 [NOTICE] Opening Socks listener on 127.0.0.1:9150
2017-10-29 09:23:47.900 [NOTICE] Bootstrapped 5%: Connecting to directory server
2017-10-29 09:23:47.900 [NOTICE] Bootstrapped 10%: Finishing handshake with directory server
2017-10-29 09:24:08.900 [WARN] Proxy Client: unable to connect to xx..xxx..xxx.xx:xxxxx ("general SOCKS server failure")

Ef þú sérð svipaðar línur í atvikaskrá Tor, þýðir það að þér hefur mistekist að tengjast við SOCKS-milliþjón. Ef SOCKS-milliþjónn er nauðsynlegur fyrir netuppsetninguna þína, gakktu þá úr skugga um að allar upplýsingar um milliþjóninn séu réttar. Ef SOCKS-milliþjónn er ekki nauðsynlegur, eða ef þú ert ekki viss, skaltu prófa að tengjast Tor-netkerfinu án SOCKS-milliþjóns.

Algeng villa í atvikaskrá #2: Tenging næst ekki við varðendurvarpa (guard relays)

11/1/2017 21:11:43 PM.500 [NOTICE] Opening Socks listener on 127.0.0.1:9150
11/1/2017 21:11:44 PM.300 [NOTICE] Bootstrapped 80%: Connecting to the Tor network
11/1/2017 21:11:44 PM.300 [WARN] Failed to find node for hop 0 of our path. Discarding this circuit.
11/1/2017 21:11:44 PM.500 [NOTICE] Bootstrapped 85%: Finishing handshake with first hop
11/1/2017 21:11:45 PM.300 [WARN] Failed to find node for hop 0 of our path. Discarding this circuit.

Ef þú sérð svipaðar línur í atvikaskrá Tor, þýðir það að Tor hefur mistekist að tengjast fyrsta hnútnum í Tor-rásinni. Þetta gæti þýtt að þú sért á netkerfi sem sé ritskoðað.

Prófaðu að tengjast með brúm og það ætti að leysa málið.

Algeng villa í atvikaskrá #3: Mistök við að ljúka TLS-handabandi (handshake)

13-11-17 19:52:24.300 [NOTICE] Bootstrapped 10%: Finishing handshake with directory server 
13-11-17 19:53:49.300 [WARN] Problem bootstrapping. Stuck at 10%: Finishing handshake with directory server. (DONE; DONE; count 10; recommendation warn; host [host] at xxx.xxx.xxx.xx:xxx) 
13-11-17 19:53:49.300 [WARN] 10 connections have failed: 
13-11-17 19:53:49.300 [WARN]  9 connections died in state handshaking (TLS) with SSL state SSLv2/v3 read server hello A in HANDSHAKE 
13-11-17 19:53:49.300 [WARN]  1 connections died in state connect()ing with SSL state (No SSL object)

Ef þú sérð svipaðar línur í atvikaskrá Tor, þýðir það að Tor mistókst að ljúka TLS-handabandi við kerfisstýringu. Með því að nota brýr er líklegt að þetta lagist.

Algeng villa í atvikaskrá #4: Röng stilling klukku

19.11.2017 00:04:47.400 [NOTICE] Opening Socks listener on 127.0.0.1:9150 
19.11.2017 00:04:48.000 [NOTICE] Bootstrapped 5%: Connecting to directory server 
19.11.2017 00:04:48.200 [NOTICE] Bootstrapped 10%: Finishing handshake with directory server 
19.11.2017 00:04:48.800 [WARN] Received NETINFO cell with skewed time (OR:xxx.xx.x.xx:xxxx): It seems that our clock is behind by 1 days, 0 hours, 1 minutes, or that theirs is ahead. Tor requires an accurate clock to work: please check your time, timezone, and date settings.

Ef þú sérð svipaðar línur í atvikaskrá Tor, þýðir það að kerfisklukkan þín sé rangt stillt. Gakktu úr skugga um að kerfisklukkan, dagsetning og tímabelti séu rétt stillt. Endurræstu síðan Tor.

Brúarendurvarpar eru Tor-endurvarpar sem ekki eru skráðir í opinberu Tor-endurvarpaskrána.

Þetta þýðir að þegar netþjónustuaðili (ISP) eða annað yfirvald reynir að útiloka tengingar við Tor-netkerfið, þá geta þeir ekki einfaldlega lokað á allar brýr. Brýr eru nytsamlegar fyrir þá notendur Tor sem búa við kúgunarstjórn og fyrir fólk sem vill bæta við öryggislagi vegna þess að það hefur áhyggjur af að gæti einhver komist að því að það sé að tengjast við opinbert IP-vistfang á Tor-endurvarpa.

Brú er einfaldlega venjulegur endurvarpi með örlítið öðruvísi uppsetningu. See How do I run a bridge for instructions.

Nokkur lönd, þar á meðal Kína og Íran, hafa fundið leiðir til að finna og loka á tengingar við Tor-brýr. Obfsproxy bridges address this by adding another layer of obfuscation. Uppsetning á obfsproxy-brú krefst viðbótarhugbúnaðarpakka og aukastillinga í uppsetningu. See our page on pluggable transports for more info.

Snowflake er tengileið úr Tor-vafranum til að komast framhjá ritskoðun internetsins. Like a Tor bridge, a user can access the open internet when even regular Tor connections are censored. To use Snowflake is as easy as to switch to a new bridge configuration in Tor Browser.

This system is composed of three components: volunteers running Snowflake proxies, Tor users that want to connect to the internet, and a broker, that delivers snowflake proxies to users.

Volunteers willing to help users on censored networks can help by spinning short-lived proxies on their regular browsers. Check, how can I use Snowflake?

Snowflake uses the highly effective domain fronting technique to make a connection to one of the thousands of snowflake proxies run by volunteers. These proxies are lightweight, ephemeral, and easy to run, allowing us to scale Snowflake more easily than previous techniques.

For censored users, if your Snowflake proxy gets blocked, the broker will find a new proxy for you, automatically.

If you're interested in the technical details and specification, see the Snowflake Technical Overview and the project page. For other discussions about Snowflake, please visit the Tor Forum and follow up the Snowflake tag.

Snowflake is available in Tor Browser stable for all platforms: Windows, macOS, GNU/Linux, and Android. You can also use Snowflake with Onion Browser on iOS.

If you're running Tor Browser for desktop for the first time, you can click on 'Configure Connection' on the start-up screen. Í hlutanum "Brýr" skaltu merkja í reitinn "Velja eina af innbyggðum brúm Tor-vafrans" og velja þar "Velja innbyggða brú" valkostinn. From the menu, select 'Snowflake'. Once you've selected Snowflake, scroll up and click 'Connect' to save your settings.

From within the browser, you can click on the hamburger menu ("≡"), then go to 'Settings' and go to 'Connection'. Alternatively, you can also type about:preferences#connection in the URL bar. Í hlutanum "Brýr" skaltu merkja í reitinn "Velja eina af innbyggðum brúm Tor-vafrans" og velja þar "Velja innbyggða brú" valkostinn. From the menu, select 'Snowflake'.

If your internet access is not censored, you should consider installing the Snowflake extension to help users in censored networks. When you run Snowflake on your regular browser, you will proxy traffic between censored users and an entry node in the Tor network, and that's all.

Due to censorship of VPN servers in some countries, we kindly ask you to not run a snowflake proxy while connected to a VPN.

Viðbót

Firstly make sure you have WebRTC enabled. Then you can install this extension for Firefox or the extension for Chrome which will let you become a Snowflake proxy. It can also inform you about how many people you have helped in the last 24 hours.

Vefsíða

In a browser where WebRTC is enabled: If you don't want to add Snowflake to your browser, you can go to https://snowflake.torproject.org/embed and toggle the button to opt in to being a proxy. You shouldn't close that page if you want to remain a Snowflake proxy.

If your internet connection might be blocking the Tor network, you can try using bridges. Some bridges are built in to Tor Browser and require only a few steps to enable them. Til að nota 'pluggable transport' tengileið, skaltu smella á 'Stilla tengingu' ef þú ert að nota Tor-vafrann í fyrsta skipti. Í hlutanum "Brýr" skaltu merkja í reitinn "Velja eina af innbyggðum brúm Tor-vafrans" og velja þar "Velja innbyggða brú" valkostinn. From the menu, select whichever pluggable transport you'd like to use.

Þegar þú hefur valið þá tengileið sem þú ætlar að nota, skaltu skruna upp og smella á 'Tengjast' til að vista stillingarnar þínar.

Or, if you have Tor Browser running, click on "Settings" in the hamburger menu (≡) and then on "Connection" in the sidebar. Í hlutanum "Brýr" skaltu merkja í reitinn "Velja eina af innbyggðum brúm Tor-vafrans" og velja þar "Velja innbyggða brú" valkostinn. Choose whichever pluggable transport you'd like to use from the menu. Your settings will automatically be saved once you close the tab.

Ef þú þarft aðrar brýr, geturðu náð í þær á brúavefnum okkar. Til að sjá meira um brýr, ættirðu að skoða kaflann í notendahandbók Tor-vafrans.

Notendur í Kína þurfa að taka nokkur skref til að komast framhjá Eldveggnum Mikla og tengjast við Tor-netið.

To get an updated version of Tor Browser, try the Telegram bot first: https://t.me/gettor_bot. If that doesn't work, you can send an email to gettor@torproject.org with the subject "windows", "macos", or "linux" for the respective operating system.

After the installation, Tor Browser will try to connect to the Tor network. If Tor is blocked in your location, Connection Assist will try to automatically connect using a bridge or Snowflake. But if that doesn't work, the second step will be to obtain a bridge that works in China.

There are three options to unblock Tor in China:

  1. Snowflake: uses ephemeral proxies to connect to the Tor network. It's available in Tor Browser and other Tor powered apps like Orbot. You can select Snowflake from Tor Browser's built-in bridge menu.
  2. Private and unlisted obfs4 bridges: contact our Telegram Bot @GetBridgesBot and type /bridges. Eða sendu okkur tölvupóst á frontdesk@torproject.org með orðunum "private bridge cn" í efnislínu póstsins. If you are tech-savvy, you can run your own obfs4 bridge from outside China. Remember that bridges distributed by BridgeDB, and built-in obfs4 bridges bundled in Tor Browser most likely won't work.
  3. meek-azure: makes it look like you are browsing a Microsoft website instead of using Tor. However, because it has a bandwidth limitation, this option will be quite slow. You can select meek-azure from Tor Browser's built-in bridges dropdown.

If one of these options above is not working, check your Tor logs and try another option.

If you need help, you can also get support on Telegram https://t.me/TorProjectSupportBot and Signal.

Find up-to-date instructions on how to circumvent censorship and connect to Tor from Russia on our forum guide: Tor blocked in Russia - how to circumvent censorship.

If you need help, contact us via Telegram, WhatsApp, Signal, or by email frontdesk@torproject.org. For censorship circumvention instructions, use "private bridge ru" as the subject line of your email.

Stundum loka vefsvæði á Tor-notendur vegna þess að þau sjá ekki muninn á venjulegum Tor-notanda og sjálfvirkri netumferð. Besta aðferðin sem við vitum um til að fá vefsvæði til að leyfa Tor-notendur er að fá notendurna til að hafa samband beint við stjórnendur vefsvæðanna. Eitthvað á borð við þetta ætti að virka:

"Góðan dag. Ég var að reyna að skoða vefinn ykkar á xyz.com með Tor-vafranum og komst að því að þið neitið þeim sem nota Tor um aðgang að vefsvæðinu ykkar. Ég hvet ykkur til að endurskoða þessa ákvörðun; fólk út um víða veröld notar Tor til að verja persónuupplýsingar sínar og til að geta skoðað vefinn án hafta. Með því að útiloka Tor-notendur, eruð þið að loka á fólk frá löndum þar sem stjórnvöld kúga þegna sína og komið í veg fyrir að þeir sem vilja nota frjálst internet geti það, meðal annars blaðamenn og vísindafólk sem vilja ekki að fylgst sé með þeim, uppljóstrarar, aðgerðasinnar og venjulegt fólk sem ekki hefur áhuga á þrúgandi eftirliti fyrirtækja og annarra utanaðkomandi aðila. Vinsamlegast takið ykkur stöðu með stafrænni friðhelgi persónuupplýsinga og frjálsu interneti, og leyfið Tor-notendum að fá aðgang að xyz.com. Takk fyrir."

Á vefjum margra banka og öðrum viðkvæmum vefsvæðum er algengt að sjá takmarkanir á aðgangi út frá landfræðilegum skilgreiningum (ef banki veit að þú kemur yfirleitt inn á vefinn hans úr einu landi, en síðan ertu allt í einu tengdur frá útgangsendurvarpa í allt öðru heimshorni, þá gæti aðgangnum þínum verið hafnað eða jafnvel settur í tímabundið bann).

Ef þér tekst ekki að tengjast onion-þjónustu, ættirðu að skoða Ég næ ekki að tengjast X.onion!.