The name "Tor" can refer to several different components.

Tor er hugbúnaður sem þú getur keyrt á tölvunni þinni og sem hjálpar til við að halda þér öryggum/öruggri á internetinu. Það verndar þig með því að láta samskiptin þín skoppa á milli í dreifðu neti af endurvörpum (relay) sem keyrðir eru af sjálfboðaliðum víða um heiminn: það kemur í veg fyrir að einhver sem væri að fylgjast með internettengingunni þinni geti séð hvaða vefsvæði þú skoðar, og í leiðinni kemur það í veg fyrir að þau vefsvæði sem þú skoðar geti komist að raunverulegri staðsetningu þinni. This set of volunteer relays is called the Tor network.

Langflestir vinna með Tor á þann hátt að nota Tor-vafrann sem er breytt útgáfa af Firefox-vafranum sem lagar mörg vandamál varðandi gagnaleynd. Þú getur lesið meira um Tor á yfirlitssíðunni okkar.

Tor-verkefnið (The Tor Project) er skráð sem bandarísk US (c)() sjálfboðaliðasamtök án ágóðamarkmiða, og sér það um þróun og viðhald Tor-hugbúnaðar.